Eitthvað gengur illa að koma viðburðum inn í viðburðadagatalið núna. Vonum að það standi til bóta. Við viljum minna á starfsdaginn sem er 18. okt. n.k. Þá mun starfsfólk leikskólanna vera á námskeiðum. Það er því frí hjá börnunum þennan dag.
Leikskóladagatalið 2013-2014 er komið á heimasíðuna okkar, en við höfum frétt af fólki sem hefur reynst erfitt að finna það, þetta er slóðin á það: http://oldukot.is/index.php/leikskolinn/stefna-og-starfsaaetlun/363-leikskoladagatal