og lausna er leitað og áherslan á ferlið fremur en staðreyndir, enginn niðurstaða er rétt eða röng. Markmið könnunarleiksins er að börnin læri á eigin forsendum án þess að hinn fullorðni skipti sér of mikið af þróuninni. Einnig að hverju barni gefst tækifæri á að rannsaka og komast að niðurstöðu um umhverfi sitt.