Melhús er eldri deild leikskólans. Þar eru börn á aldrinum 4-5 ára. Í Melhúsi starfa Kristjana, Sólveig, Anna Margrét, Helga, Alexandra og Freyja.
Starfsfólk Melhúss

Guðrún Kristjana Jakobsdóttir
Deildarstjóri
Kristjana er leikskólakennari í 86% starfi. Hún er deildarstjóri í Melhúsi. Hún hóf störf í september 2012.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sólveig Kristinsdóttir
Sólveig Kristinsdóttir er leikskólakennari í 80% stöðu. Hún er í fríi á miðvikudögum. Sólveig útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands árið 1982. Sólveig hefur starfað í Öldukoti frá ágúst 2008.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Olga Dushynska
Olga er leiðbeinandi og hefur starfað síðan 2016 í Tjarnarborg. Í október 2020 byrjaði hún í Öldukoti. Olga er í 100% starfi
Anna Margrét Jónsdóttir
Anna Margrét er í 80% starfi í Melhúsi. Hún hóf störf í Öldukoti í september 2019.