Miðhús er yngri deild leikskólans. Þar eru 20 börn á aldrinum 1 1/2-3 ára.
Starfsfólk Miðhúss
-a6101113bf92c3b5212596715503d0ed.jpeg)
Margrét Sverrisdóttir
Margrét er deildarstjóri í 100% starfi. Margrét útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands árið 1990 og hefur hún starfað í Öldukoti síðan.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hulda Marinósdóttir
Hulda er í 100% starfi.
Hulda er í 40% stöðu sem sérkennslustjóri fyrir leikskólann Tjörn og 60% deildarstjóri í Miðhúsi.
Hulda útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands árið 1984. Hún lauk 30 eininga framhaldsnám í menntunarfræðum með áherslu á sérkennslu frá Háskólanum á Akureyri 2007. Hulda hefur starfað í Öldukoti frá 1991.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Helga Ingimarsdóttir
Helga er leikskólakennari í 90% starfi. Helga útskrifaðist úr Kennaraháskóla Íslands 2003 og hóf störf í Öldukoti 2005.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Margrét Guðmundsdóttir
Margrét, alltaf kölluð Gréta er í 100% starfi. Gréta hefur lokið fagnámskeiði fyrir starfsmenn leikskóla. Hún hefur unnið í Öldukoti síðan 2001.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.